Leit að manni á sextugsaldri sem féll í Sogið í gær hófst að nýju nú upp úr klukkan sjö í morgun. Leit úr lofti og á vatni var hætt fyrir klukkan tíu í gærkvöldi en leitað var frá landi til klukkan fjögur í nótt. Vakt var á Sogsbrú í alla nótt.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst