Leita að öflugra dæluskipi
30. september, 2010
Ögmundur Jónasson, samgöngu­ráðherra og sveitarstjórnarráðherra, lagði fram tillögu í ríkisstjórn á mánudaginn um að fjárveitingar verði auknar til að hægt verði að halda Landeyjahöfn opinni í vetur. Samkvæmt upplýsingum í ráðuneytinu var málið ekki klárað á fundinum en það mun þó ekki tefja fyrir aðgerðum í Landeyja­höfn. Eru Sigl­ingastofnun og Vega­gerðin að leita að öflugra dæluskipi.

Tengdar fréttir

Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst