Nú fer að líða að því að undirbúningur fyrir keppnina Ungfrú Suðurland 2012 hefjist. Keppnin hefur undanfarin ár verið haldin á Hótel Selfossi en sem fyrr er það Eyjakonan Anna Svala Árnadóttir sem er framkvæmdastjóri keppninnar. Hún óskar eftir ábendingum fyrir keppnina.