Lengi lifir í gömlum glæðum
11. maí, 2012
Þeir eru margir ungu drengirnir sem hafa átt sér þann draum að spila á hljóðfæri og komast í hljómsveit. Sumir hafa eljuna til að læra hljóðfæraslátt og kjark til að stíga á svið eftir mismunandi stífar æfingar í bílskúrnum hjá einhverj­um pabbanum. Þarna hafa margir snillingar i tónlistinni stigið sín fyrstu skref, komist í gegnum síu bílskúrsbandanna og náð að blómstra sem virtir tónlistarmenn og verða meðal þeirra útvöldu.
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst