Lenging hafnargarða eykur straum og ölduhæð
27. febrúar, 2013
Á fundi bæjarráðs var fjallað um samgöngur á sjó við Vestmannaeyjar í húsakynnum Siglingastofnunnar í Kópavogi. Á fundinum var farið yfir stöðu mála varðandi Landeyjahöfn og horft til framtíðar varðandi nýtt skip og breytingar á höfninni. Í bókun bæjarráðs kemur m.a. fram að samkvæmt Dönsku straumfræðistofnuninni eykur lenging hafnargarða í Landeyjahöfn, straum og ölduhæð og gerir höfnina ekki betri. Betra sé að koma fyrir neðansjávarrifi, fastan dælubúnað og breyta haus hafnargarðanna. Bókun bæjarráðs má lesa í heild hér að neðan.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst