“�?eir eru mættir aftur,” segir á facebook síðu GRV í dag þegar vaskir sjómenn gerði sér aftur ferð í skólann til að hjálpa til við að láta nemendur lesa. “núna var það 2. bekkur sem fékk að lesa fyrir sjómennina. Reyndar gekk svo vel að þeir hlustuðu á 4. bekk líka. Krakkarnir eru himinlifandi og finnst þetta mjög spennandi. �?að er mikil hjálp að fá sjómennina til að hlusta á nemendurna og þökkum við þeim kærlega fyrir.”