Maðurinn sem lést í umferðarslysi á Þorlákshafnarvegi á mánudag hét Jóhannes Örn Guðmundsson og var til heimilis að Setbergi 12, Þorlákshöfn. Jóhannes var 41 árs og lætur eftir sig tvö börn, 20 ára og 5 ára.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst