Léttir sleginn af
1. apríl, 2013
Jæja þá er búið að taka ákvörðun um að slá hið aldna fley Létti af sem hafnsögubát. Það er kanski ástæða að óska Vestmannaeyjingum til hamingju með þessa ákvörðun og góð afmælisgjöf handa Létti sem verður jú 80 ára á næsta ári. En svona án alls gríns hvað er í gangi Léttir þessi gamli og þræl krúttlegi bátur er happafley mikið sem einig á sér gríðarlega góða sögu, ófáum mannslífum hefur hann bjargað á 79 ára ferli sínum skrokkurinn er í fínasta standi og það er full þörf fyrir hann hér þungur eða massaður mikið góður í sjó meira að segja brælum og þar fram eftir götunum.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst