Náttúruverndarsamtök Suðurlands og Sól á Suðurlandi, grasrótarhreyfing gegn fyrirhuguðum virkjunum á Suðurlandi, hafa boðað til fundar í Árnesi 11. febrúar næstkomandi. Tilgangur fundarins er að þjappa virkjunarandstæðingum saman til baráttu gegn áformum Landsvirkjunar um virkjanir í neðri hluta �?jórsár.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst