Lífeyrisgáttin kynnt á opnu húsi í dag
5. nóvember, 2013
Lífeyrissjóður Vestmannaeyja býður sjóðfélögum sínum á opið hús þriðjudaginn 5. nóvember. �?á kynnum við Lífeyrisgátina, nýja leið til að sjá lífeyrisréttindi í samtryggingasjóðum á einum stað.
Af þessu tilefni höfum við opið til kl. 18:00. Starfsfólk sjóðsins tekur á móti sjóðfélögum og veitir upplýsingar um Lífeyrisgáttina og annað sem gesti vantar að vita um lífeyrismál. Boðið verður uppá kaffiveitingar.
Fréttatilkynning
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst