Á sjónum. Eyjafréttir/Eyjar.net: Óskar Pétur Friðriksson
Það er vel við hæfi að gera sjómannslífinu smá skil hér á sjómannadaginn. Óskar Pétur Friðriksson slóst í för með áhöfninni á Þórunni Sveinsdóttur VE nýverið. Þar tók hann fjölmargar myndir og má sjá nokkrar þeirra hér að neðan.