Lífið er núna - myndir
5. maí, 2024
DSC_0198
Einbeittar við armbandsgerð. Eyjar.net/ÓPF

Vel hefur verið mætt í Höllina í dag þar sem fólk hefur perlað armbönd með áletruninni “Lífið er núna”.

Um er að ræða lykilfjáröflun Krafts. Armböndin eru framleidd af sjálfboðaliðum, en Kraftur er stuðningsfélag fyrir ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur þeirra. Ljósmyndari Eyjar.net leit þar við og smellti meðfylgjandi myndum.

Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst