Það var heldur betur líflegt við höfnina í gær, enda verið að undirbúa loðnuvertíð. Menn þurfa að hafa hraðar hendur til að reyna að hitta á loðnuna á réttu þroskastigi. Svo er bara að vona að það komi önnur ganga og það mælist meira svo hægt verði að bæta við kvótann.
Óskar Pétur Friðriksson var á bryggjuvaktinni allan daginn í gær. Hér að neðan má sjá myndasyrpu hans. Einnig má sjá skemmtilegt myndband Halldórs B. Halldórssonar frá undirbúningnum.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst