Kafarar frá Landsbjörgu fundu um þrjú leytið í dag lík veiðimannsins sem leitað hefur verið að í Soginu frá því á miðvikudag. Líkið lá á um það bil fjögurra metra dýpi í þrengingum skammt ofan við þar sem Sogið rennur í Álftavatn.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst