Líkamsárás í Vestmannaeyjum
15. júlí, 2012
Tilkynnt var líkamsárás í Vestmannaeyjum snemma í morgun. Árásarmaðurinn hefur verið handtekinn og er hann nú vistaður í fangageymslum lögreglu. Sá sem fyrir árásinni varð var fluttur á sjúkrahús til aðhlynningar.
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst