Listamannalaunin eru 301.857 þúsund krónur á mánuði
4. september, 2013
Eftir þá miklu og hörðu umræðu sem Grímur Gíslason setti af stað þegar hann viðraði þá skoðun sína að skera ætti niður framlög til listamanna, er fróðlegt að skoða hverjir fengu listamannalaun á fjárlögum ársins 2013. Alls bárustu 711 umsóknir um listamannalaun. 241 einstaklingar og hópar fengu hinsvegar úthlutað listamannalaunum, en þau laun eru 301.857 þúsund krónur á mánuði. Samtals var úthlutað 1600 mánaðalaunum og eru þessi laun samtals rétt um 500 milljónir króna. Auk þess úthlutar Alþingi sérstökum heiðurslistamannalaunum.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst