Óhætt er að segja að fasteignamarkaðurinn í Eyjum byrji með látum í byrjun árs. Þetta staðfestir m.a Halldóra fasteignasali í nýlegu viðtali við Eyjafréttir. Veltan hefur verið óvenjulega mikil m.v árstíma og hafa nú þegar verið sett nokkur sölumet.
Áshamar 65
Vesturvegur 5
Strandvegur 30
Vestmannabraut 33
•Skv. fastinn.
Erfitt er að finna eina ástæðu sem getur verið að valda þessu en líklegt verður að teljast að eftirfarandi atriði eigi sinn þátt í þessari uppsveiflu.
Stór hópur kemst nú í gegnum greiðslumat.
Fróðlegt verður að fylgjast með framhaldinu en sögulega hefur eftirspurn eftir húsnæði aukist í Eyjum með hækkandi sól.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst