Ljósin kveikt á jólatrénu á Stakkagerðistúni

Föstudaginn 25. nóvember kl. 17:00 verða ljósin kveikt á jólatrénu á Stakkagerðistúni.

Lúðrasveit Vestmannaeyja leikur létt jólalög og barnakór Landakirkju syngja.
Njáll Ragnarsson formaður bæjarráðs og Guðmundur Örn Jónsson sóknarprestur segja nokkur orð.
Jólasveinar verða á staðnum og færa börnum góðgæti.

Ef veður verður óhagstætt verður viðburðinum frestað og mun slík tilkynning birtast á facebook síðu Vestmannaeyjabæjar og á heimasíðu Vestmannaeyjabæjar.

Nýjustu fréttir

Tvíþætt staða orkuskipta
Netöryggisfræðsla fyrir foreldra grunn- og framhaldsskólanemenda
Áskriftarkort sundlaugagesta framlengd
Eyjarnar landa fyrir austan
Sýningin Geological Rhapsody opnar á morgun
Nýtt fyrirkomulag í Uppbyggingarsjóði Suðurlands
Íþróttahátíð ÍBV í kvöld
Bærinn niðurgreiðir heimsendan mat um 53%
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.