Nú er farið að hlýna í lofti og biðjum húseigendur að kíkja á áætlaða lagnaleið að eignum sínum, segir í frétt frá félaginu á vestmannaeyjar.is.
„Ef breyta þarf áætlaðri leið skal hafa samband með tölvupósti á vidir@vestmannaeyjar.is eða jonthor@vestmannaeyjar.is. Ekki er víst að hægt verði að hnika fyrirhugaðari lagnaleið, en reynt verður að koma til móts við íbúa,“ segir fréttinni en með henni fylgja kort af bænum.
Mynd: Víðir Þorvarðarson framkvæmdastjóri.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst