Öllu rólegra var hjá lögreglu í vikunni sem leið en í vikunni á undan og engin alvarleg mál sem upp komu. Lögreglan hélt áfram átaki með umferðina þar sem sérstaklega er kannað með hvort ökumenn séu undir áhrifum áfengis eða fíkniefna við akstur. Voru vel á annað hundrað bifreiðar stöðvaðar í vikunni og reyndust ökumann almennt vera í góðu standi.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst