Lögreglan í Eyjum lítur sprengjuárásina mjög alvarlegum augum
5. ágúst, 2010
Lögreglan í Vestmannaeyjum lítur sprengjuárásina í mannfjöldanum á Þjóðhátíð mjög alvarlegum augum. Litlu mátti muna að mjög illa færi þegar einhvers konar glersprengju var varpað inn í mannfjöldann við aðalsviðið í Herjólfsdal.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst