Félagsfundur Lögreglufélags Suðurlands, haldinn 19. september 2011, sendir frá sér eftirfarandi ályktun: „Fundarmenn mótmæla harðlega lítilsvirðandi framkomu ríkisvaldsins í garð lögreglumanna á Íslandi en lögreglumenn hafa nú verið samningslausir í tæpa 300 daga.