Lýsi eftir minnihluta bæjarstjórnar
30. nóvember, 2009
Það barst með póstinum 01. tbl. Fréttabréf Vestmannaeyjabæjar. Ómengaður áróðursbæklingur Sjálfstæðisflokksins. Sjálfstæðismenn ætla að láta okkur Eyjamenn borga áróðursbæklinga fyrir komandi kosningar. Ég segi nei takk og skora á minnihlutann að að láta þá ekki komast upp með þetta.

Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst