Bjarni Harðarson frambjóðandi í prófkjöri Framsóknar í Suðurkjördæmi boðar til fundar í Kaffi kró í Vestmannaeyjum að kvöldi fjórða í jólum, 28. des. kl. 20:30. Fundarefni er byggðastefna 21. aldarinnar og fólksfækkun í Vestmannaeyjum. Í fundarhléi taka �?rídrangar lagið. Allir velkomnir.