Í gær var dregið í 16-liða úrslit Mjólkurbikars karla í knattspyrnu. Eyjamenn í pottinum eftir góðan sigur á Víking Reykjavík í síðustu umferð. ÍBV mætir í næstu umferð KR-ingum og fer leikurinn fram á heimavelli KR.
Leikirnir fara fram dagana 14. og 15. maí.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst