Magdalena Jónasdóttir, nemandi í 3. KM í Grunnskóla Vestmannaeyja hlaut fyrstu verðlaun á yngsta stigi í vísnasamkeppni grunnskólanema (Vísubotn 2016) sem Menntamálastofnun efndi til í tilefni af degi íslenskrar tungu 16. nóvember. GRV er að sjálfsögðu himinlifandi með þennan frábæra árangur og óskar Magdalenu innilega til hamingju.
Hér má sjá vísuna:
Frostið bítur kalda kinn,
kominn úlputími.
�?ti snóar enn um sinn,
undir vegg ég hími.