Magnaðir rokktónleikar
2. júní, 2012
Í kvöld var boðið upp á hreint magnaða rokktónleika í Höllinni þegar sveitin Tyrkja-Gudda steig á svið ásamt söngvurunum Bigga úr Gildrunni, Páli Rósinkrans, Magna og Eyþóri Inga. Húsið var troðfullt af rokkþyrstum Eyjamönnum á öllum aldri og þeir fengu sko sannarlega sitt, því tónlistarmennirnir fóru hreinlega á kostum þegar þeir tóku alla helstu rokkslagarana, bæði innlenda og erlenda.
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst