Barðinn rekur dekkjaverkstæði að Skútuvogi 2 í Reykjavík en fyrirtækið er umboðs- og innflutningsaðili á Hankook og King Star dekkjum. Barðinn hf. hefur verið í eigu sömu aðila frá árinu 1976 og því marka þessi kaup nokkur tímamót í sögu félagsins.
Engar fyrirhugaðar breytingar verða á rekstri Barðans að svo stöddu en kaupin eru liður í að ná fram hagræðingu í rekstri á þessu sviði og bæta enn frekar þjónustu við viðskiptavini.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst