Magnús greiddi hæstu skattana 2012
26. júlí, 2013
Tveir af þremur þeirra sem greiða hæstu skattana á Íslandi á síðasta ári, koma frá Vestmannaeyjum. Magnús Kristinsson trónir á toppi listans, greiddi samtals tæpar 190 milljónir milljónir í skatt árið 2012. Kristján Vilhelmsson, útgerðarmaður á Akureyri er næstur á listanum, greiddi rúmar 152 milljónir en Guðbjörg Matthíasdóttir er í þriðja sæti, greiddi tæpar 135 milljónir króna í skatt á síðasta ári.
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst