Malbikað í botni
24. apríl, 2024
malbik_botn_fridarh_skjask_hbh_loftmynd_24_min

Langþráðar malbikunarframkvæmdir hafa staðið yfir undanfarna daga í botni Friðarhafnar. Samkvæmt upplýsingum frá Vestmannaeyjabæ á þessum framkvæmdum að ljúka í dag.

Halldór B. Halldórsson myndaði framkvæmdirnar í Friðarhöfn í dag. Sjón er sögu ríkari!

https://eyjar.net/malbikad-i-eyjum/

Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst