Margrét Lára hefur þar með skorað 23 mörk í 28 leikjum, hreint ótrúlega tölfræði hjá þessari frábæru knattspyrnukonu. Næst markahæst er svo Ásthildur Helgadóttir, sem hefur skorað 22 mörk en í 66 leikjum þannig að það er ljóst að Margrét á eftir að bæta metið til mikilla muna ef fram heldur sem horfir.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst