Landsliðskonan Margrét Lára Viðarsdóttir er hætt hjá sænska félaginu Linköping og gengur nú í raðir Kristianstad í sama landi út tímabilið. Hjá Kristianstad hittir hún fyrir Elísabetu Gunnarsdóttur fyrrverandi þjálfara sinn hjá Val og þrjá aðra íslenska leikmenn.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst