Margrét S. Frímannsdóttir sett forstöðumaður Fangelsisins Litla-Hrauni
8. janúar, 2008
Margrét S. Frímannsdóttir, fv. alþingismaður, hefur verið sett forstöðumaður Fangelsisins Litla-Hrauni tímabundið frá 1. febrúar nk. vegna leyfis Kristjáns Stefánssonar skipaðs forstöðumanns.