Margrét markadrottning EM
10. september, 2009
Margrét Lára Viðarsdóttir framherji íslenska landsliðsins var markahæsti leikmaður Evrópumóts kvennalandsliða sem lauk með úrslitaleik Englands og Þýskalands í dag, þrátt fyrir að henni hafi ekki tekist að skora á lokamótinu. Margrét Lára skoraði í heildina 12 mörk í undankeppninni og það dugði henni til að vera markahæsti leikmaður mótsins.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst