Margt að gerast í Eyjum

Margt hefur verið að gerast síðustu dagana í eyjum. Fyrir það fyrsta fór Herjólfur í viðgerð vegna leka með skrúu en er sem betur fer kominn aftur. Það var eins og eyjamenn vöknuðu upp við vondan draum við það að missa Herjólf og sýnir okkur hversu mikilvægur hann er fyrir okkur og það að samgöngur okkar séu stöðugar og öruggar. Þess vegna ítreka ég skoðun mína á því að við þurfum að fá stærri og hraðskreiðari Herjólf strax, hvort sem þessi bakkafjara gengur eða ekki.

Nýjustu fréttir

Prófkjör framundan hjá sjálfstæðismönnum í Eyjum
Vara við áhrifum samgönguáætlunar
Í dag eru 53 ár frá upphafi Heimaeyjargossins
Bærinn í samstarf við Markaðsstofu Suðurlands
Alex Freyr Hilmarsson íþróttamaður Vestmannaeyja
Tvíþætt staða orkuskipta
Netöryggisfræðsla fyrir foreldra grunn- og framhaldsskólanemenda
Áskriftarkort sundlaugagesta framlengd
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.