Markalaust jafntefli í tíðindalitlum leik
26. maí, 2013
ÍBV og Víkingur skildu jöfn í kvöld á Ólafsvíkurvelli 0:0 en Víkingar náðu þar með í sitt fyrsta stig í Pepsídeildinni. Eyjamenn hafa hins vegar aðeins innbyrt tvö stig af níu mögulegum í síðustu þremur leikjum sínum. David James lék ekki í marki ÍBV í kvöld þar sem hann var staddur í Englandi vegna þjálfaranáms.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst