Bandaríski lífsstílsfrömuðurinn, Martha Stewart, er stödd hér á landi.
Hún snæddi humar með forsetahjónunum, Ólafi Ragnari Grímssyni og Dorrit Moussaieff, á veitingastaðnum Við Fjöruborði á Stokkseyri í gærkvöldi, ásamt fleira fólki. Martha og Dorrit eru gamlar vinkonur.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst