Matthías Ragnarsson talaði fyrir hönd útskriftarnema: Að hafa sjálfstraust, kjark, þor og vilja til að komast á toppinn
29. desember, 2016
Matthías Ragnarsson, nýstúdent, flutti ávarp fyrir hönd útskriftarnema og byrjaði á dæmisögunni um froskinn sem komst á toppinn af því að hann lét ekki skoðanir annarra og álit hafa áhrif á sig.
�??Froskurinn gæti verið ég eða einhver annar af útskriftarnemendunum hér í dag. Vonandi stefnum við öll hærra, stúdentsprófið er fyrsti áfanginn. Að ná þessum fyrsta merka áfanga, gekk misvel hjá okkur, tók mislangan tíma, vorum misheyrnarlaus, sumir komust strax á toppinn, engar hindranir, meðan aðrir höfðu kannski minni trú á sjálfum sér, og voru nánast í frjálsu falli, nefnum engin nöfn,�?? sagði Matthías.
Hann sagði gott bakland og stuðning samt gríðarlega mikilvægan, það að missa trúna á sjálfum sér sé ekki gott. �??�?hætt er að segja að hvatningu og stuðning höfum við fengið hér í Framhaldsskólanum í Vestmannaeyjum. Heimilislegur skóli með vingjarnlegu og góðu starfsfólki, þar sem vel er haldið utan um nemendur. �?g held að flestir ef ekki allir af útskriftarnemendum séu sammála mér þegar ég segi, að þetta hefur verið skemmtileg rússíbanaferð, með sínum hæðum og lægðum.
Á þessum tíma höfum við lært margt og mikið, margt spennandi og annað minna spennandi, því sitt sýnist hverjum um hvað er skemmtilegt, sem betur fer. En hér hefur okkur liðið vel, eignast dýrmæta vini, og átt góðar stundir. Skólinn hér er eins og ein stór fjölskylda, þar sem Helga skólastjóri og Björgvin aðstoðskólastjóri eru nokkurskonar foreldrar skólans, eða öllu heldur eins og amma og afi, sem maður sér kannski ekki oft, en þegar maður kíkir í heimsókn þá finnur maður fyrir hlýhug og trúnni sem þau hafa á manni.
Kennararnir eru eins foreldrar okkar, við vitum að það á að hlusta á þá, því þeir vita næstum alltaf betur en oft getur verið erfitt og leiðinlegt, að hlusta á það sem þeir hafa að segja, en að sjálfsögðu hafa þeir á endanum rétt fyrir sér.
�?á er hægt að líkja yngri samnemendum okkar í skólanum sem yngri systkinum, þar sem það kemur fyrir að þeim sé strítt pínulítið en eru ómissandi hluti af fjölskyldunni, þau læra af okkur sem eldri erum og vitrari, eða öllu heldur lífsreyndari.�??
Matthías sagði að það væri kannski skrýtið að líkja menntaskóla við eitthvað álíka fallegt eins og fjölskyldan er. �??En á minni stuttu en farsælu skólagöngu hér í Framhaldskólanum lærði ég að sjá fegurðina við það að fara alla leið og ljúka einhverju. Eins og oft hefur verið sagt, þá er það leiðin en ekki áfangastaðurinn sem maður man meira eftir og ég held að í þessu tilviki eigi það vel við.
Hvað framtíðin ber í skauti sér er óráðið hjá flestum okkar. Nú munu margir möguleikar opnast, hvort sem það verður að stofna fjölskyldu, fyrirtæki, fara á atvinnumarkaðinn eða áframhaldandi nám. Hvað sem verður fyrir valinu, þá skiptir mestu máli að gera eitthvað sem er gaman og veitir ánægju, lífið er alltof stutt til að drepast úr leiðindum.
Hvernig okkur vegnar á eftir að koma í ljós, einhverjir hugsanlega misstíga sig, flestir eiga greiða leið fyrir höndum og jafnvel eigum við eftir að heyra neikvæðnisraddir sem draga úr okkur kjark og þor. �?á er gott að muna eftir heyrnalausa froskinum, enginn gat sagt honum að klif væri ekki fyrir hann, hann hafði sjálfstraust, kjark, þor og vilja til að komast á toppinn og ég vona að það eigi við okkur öll,�?? sagði Matthías að endingu.
Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
Forsida EF 7 Tbl 2025
7. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.

NÝBURAR

Drengur
3. desember 2024
Drengur
Kaupmannahöfn
Selma Jónsdóttir og Matthías Óskarsson

NÝBURAR

Drengursnorrason
23. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Svanhildur Eiríksdóttir og Sindri Sigfússon

NÝBURAR

Lovisu
8. október 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Lovísa Jóhannsdóttir og Jökull Andri Sigurðsson

NÝBURAR

462560821 8781643355208571 772013136079801246 N
17. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Aníta Björk Friðriksdóttir og Sigurbjörn Þórður Árnason.

NÝBURAR

Tandri
13. september 2024
Drengur
Hsu, Vestmannaeyjum.
Dagur Arnarsson og Svava Tara Ólafsdóttir.

NÝBURAR

Bfec0ecf E4f8 466a 89f9 94c607ba1ec5
24. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Óskar Elías Zoega Óskarsson og Díana Ólafsdóttir

NÝBURAR

Natan Orn
14. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Þórey Lúðvíksdóttir og Elías Skæringur Guðmundsson

NÝBURAR

F4c5612c Ae8a 4d77 B83d C5f14f2007fe
26. september 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Þorgeir Þór Friðgeirsdóttir og Elín Inga Halldórsdóttir

NÝBURAR

Moller
20. september 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
William Thomas Möller og Jenný Guðnadóttir.

NÝBURAR

E50c5f3f Ddd5 4ee2 8685 Dad7e0e417ad
2. ágúst 2024
Stúlka
Fæðingadeild HVE, Akranes
Sigurdís Egilsdóttir og Gunnlaugur Örn Guðjónsson

NÝBURAR

Drengur Hristov
2. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Todor Hristov og Marta Möller

NÝBURAR

Nýburi
30. júlí 2024
Stúlka
Heimahúsi á Dalvík
Alexandra Ósk Gunnarsdóttir og Brynjar Ingi Óðinsson

NÝBURAR

Nýfædd stúlka.
4. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Theodóra Ágústsdóttir & Carlos Guani

NÝBURAR

IMG 3174
15. júlí 2024
Drengur
Balingen, Þýskalandi
Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason

NÝBURAR

tryggvason
30. júní 2024
Drengur
Reykjavík
Tryggvi Stein Ágústsson og Guðný Erla Guðnadóttir

NÝBURAR

nyburar
4. júlí 2024
Drengur
Reykjavík
María Rós Sigurbjörnsdóttir og Bjarni Heimir Kristinsson

NÝBURAR

jon
20. júní 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Logi Snædal Jónsson og Svala Björk Hólmgeirsdóttir

NÝBURAR

Admin Ajax
10. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Unnur Birna Hallgrímsdóttir og Guðmundur Sundström

NÝBURAR

IMG 2282 940x940
29. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Petrúnella Aðalheiður Kristjánsdóttir og Felix Örn Friðriksson
Mest lesið
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.