Með Herjólfi í Hörpu
20. janúar, 2013
Laugardaginn 26. janúar næstkomandi verða sannkallaðir stórtónleikar í Hörpu, Yndislega Eyjan mín, þar sem þess verður minnst að 40 ár eru liðin frá því að eldgos hófst á Heimaey. Nú er hægt að fá sérstakt tilboð, með Herjólfi í Hörpu og innifalið eru tveir miðar á tónleikana.
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst