Fyrirtækið Medilync sem og einn starfsmaður þess, var á dögunum tilnefnt til verðlauna á Nordic Startup Awards, sem er ein stærsta nýsköpunar keppnin á norðurlöndunum. Fyrirtækið er tilnefnt í flokknum �??Best IoT Startup�?? og Guðmundur Jón Halldórsson sem �??CTO hero of the year�??. Eyjapeyjinn Sigurjón Lýðsson er einn af mönnunum á bakvið fyrirtækið. Frestur til að kjósa er til 18. Apríl (sjá mynd)
Medilync vinnur nú hörðum höndum að nýrri lausn fyrir meðhöndlun á sykursýki og er fyrirtækið í fjármögnunarferli og því nóg að snúast.
�??�?etta er gríðar mikil viðurkenning fyrir okkur strákana því að fjárfestar og aðrir sem gætu viljað í samstarf með okkur eru að fylgjast með keppnum sem þessari. �?að er vert að benda á að fólk getur veitt okkur atkvæði, ef það líkar það sem við erum að gera. �?annig er að atkvæði almennings telja á móti dómnefndar og því hvet ég þá sem hafa áhuga að fara á vef Nordic Startup Awards og velja Country �??Iceland�?? og svo Category �??Best IoT startup�?? og þá kemur logoið okkar upp. �?á er bara smellt á �??vote�?? hnappinn en viðkomandi þarf að vera skráður á Facebook til að geta gefið atkvæði. �?á má einnig smella atkvæði á Guðmund Jón í Category �??CTO hero of the year�?? en Gummi á þá tilnefningu svo sannarlega skilið. �?að er óskandi að þessi viðurkenning opni augu fjárfesta um að við séum að gera eitthvað spennandi.�??