Meint brot á siglingalögum sem talið er að framið hafi verið er menn sem ekki höfðu til þess tilskilin leyfi eða búnað seldu almenningi far úr Vestmannaeyjum til lands um síðustu verslunarmannahelgi er nú komið til yfirlestrar hjá löglærðum fulltrúa sýslumannsins á Hvolsvelli.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst