Meira rafmagn um nýjan streng eftir 2-3 ár
17. júlí, 2013
Þrettán kílómetra rafstrengur hefur verið lagður til Vestmannaeyja. Verkinu var flýtt vegna skemmda sem urðu á eldri streng í haust. Tveir eldri sæstrengir liggja milli lands og Eyja, annar frá 1962, hinn frá 1978. Fyrir sex árum hóf Landsnet undirbúning að endurnýjun þeirra. Þegar bilun varð í öðrum strengnum síðastliðið haust staðfestu danskir sérfræðingar að hann væri mjög illa farinn. Ívar Atlason, tæknifræðingur HS Veitna, segir bilunina sem kom upp á Landeyjasandi síðasta haust hafi ýtt við mönnum að flýta framkvæmdum.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst