Meira veitt og aukin verðmæti
14. október, 2009
Heildarafli íslenskra skipa í nýliðnum septembermánuði, metinn á föstu verði, var 18,5% meiri en í september 2008. Það sem af er árinu hefur aflinn aukist um 6,9% miðað við sama tímabil 2008, sé hann metinn á föstu verði. Aflinn í september 2009 var 77.392 tonn samanborið við 68.052 tonn í sama mánuði árið áður, að því er fram kemur í frétt Hagstofu Íslands.

Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst