Meirihluti myndaður fyrir helgi?
SAMSUNG CSC
SAMSUNG CSC
Fulltrúa Eyjalistans funduðu í gær bæði með fulltrúm Sjálfstæðisflokksins og fulltrúm H-listans. Eyjalistinn var það að kanna grundvöll fyrir mögulegu samstarfi og leggja fram kröfur sínar.
Njáll sagði í samtali við Eyjafréttir að tilfiningin hefði verið góð eftir fundina báða. �??�?að var létt yfir öllum aðilum og þetta voru góðir fundir. Við lýstum okkar stöðu fyrir þeim og þau greindu okkur frá því hvað þau eru að hugsa. Nú förum við með þetta fyrir okkar fólk í dag og svo sjáum við hvernig þetta fer.�??

Nýjustu fréttir

Tvíþætt staða orkuskipta
Netöryggisfræðsla fyrir foreldra grunn- og framhaldsskólanemenda
Áskriftarkort sundlaugagesta framlengd
Eyjarnar landa fyrir austan
Sýningin Geological Rhapsody opnar á morgun
Nýtt fyrirkomulag í Uppbyggingarsjóði Suðurlands
Íþróttahátíð ÍBV í kvöld
Bærinn niðurgreiðir heimsendan mat um 53%
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.