Hér að neðan er samantekt á mest lesnu fréttum ársins á eyjafrettir.is. Að þessu sinni höfðu lesendur mestan áhuga á sigri Söru Renee og Dagbjörtu Lenu í söngvakeppni Samfés. Hægt er að smella beint á tenglana til að komast inn á slóðirnar. Innan sviga er síðan fjöldi lesninga.