Almannavarnanefnd Árborgar og nágrennis kom saman til fundar kl. 8:00 í morgun og tók eftirfarandi ákvörðun:
Íbúum á jarðskjálftasvæðum er bent á að snúa sér til tryggingarfélaga sinna varðandi tjón á fasteignum og innbúi.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst