Ekkert lát er á byggingaframkvæmdum á Flúðum. Í fyrra voru byggð þar 6 einbýlishús og þrjú iðnaðarhús. Nú eru þrjú parhús í byggingu eða eru tilbúin, sex einbýlishús eru í byggingu. Einnig er verið að byggja minni íbúðir á tveimur garðyrkjustöðvum. Þær eru ætlaðar erlendu starfsfólki.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst