�?kumann sakaði ekki þegar jeppabifreið hans valt í Kömbunum í gærkvöld en hann var einn í bifreiðinni. Bifreiðin skemmdist mikið og þurfti að draga hana af vettvangi. Í dag eru hálkublettir á Hellisheiði en mikil hálka á vegum í uppsveitum Árnessýslu og austur frá Selfossi.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst