Mikil lúðrasveitarhelgi framundan
18. maí, 2012
Lúðrablástur verður áberandi í Eyjum um helgina. Í kvöld, föstudag milli 21 og 23, verður Októberfest í Hallarlundi þar sem Lúðrasveit Vestmannaeyja og Lúðrasveit Hafnarfjarðar munu leika drykkjusöngva ýmiskonar. Eins og vera ber, verður þýskt bjórtilboð á barnum og bjórstemmningin allsráðandi.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst