Töluvert af síld hefur fundist í Breiðafirði og mikil sýking er til staðar í þeirri síld sem veidd hefur verið í troll, að því er Þorsteinn Sigurðsson, sviðsstjóri nytjastofna hjá Hafrannsóknastofnun, sagði í samtali við Fiskifréttir en rætt var við hann um hádegisbilið í gær.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst